Sveitarfélagið Árborg

Lifandi samfélag í alfaraleið!

Profile Created with Sketch. Almenn umsókn
Deila síðu
Um vinnustaðinn
Sveitarfélagið Árborg er fjölmennasta sveitarfélagið á Suðurlandi. Það varð til við sameiningu Eyrarbakkahrepps, Sandvíkurhrepps, Selfossbæjar og Stokkseyrarhrepps. Sveitarfélagið hefur vaxið ört síðastliðin ár og telur nú tæplega 11.000 íbúa. Þar er miðstöð þjónustu á Suðurlandi, góðir skólar ásamt öflugu íþrótta-, félags- og menningarlífi. Starfsmenn sveitarfélagsins eru rúmlega 800.
Shape Created with Sketch.
Austurvegur 2, 800 Selfoss
Nýjustu störfin Öll störf
Sérkennari í leikskólann Álfheima
Leikskólinn Álfheimar, Selfossi
Stuðningsfulltrúi hjá Stekkjaskóla
Stekkjaskóli
Umsjónarkennari hjá Stekkjaskóla
Stekkjaskóli
Frístundaheimili Árborgar
Sveitarfélagið Árborg